Gíslína Dögg

Myndlistarkona

Um Gíslínu

Í verkum sínum hefur Gíslína aðallega unnið með konur og vísa þá verk hennar til þeirra fjölmörgu kvenna sem í gegnum aldirnar hafa unnið sín mikilvægu störf í hljóði – segja má að um sé að ræða óð til allra þeirra nafnlausu kvenna sem sköpuðu söguna, listina og lífið.

Skoðaðu verkin!

Gíslína hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér á landi sem og erlendis, og haldið nokkrar einkasýningar hérlendis.

Hún var útnefnd bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2014.

Vinnustofan KVÍ KVÍ

Gíslína rekur Vinnustofuna KVÍ KVÍ í Vestmannaeyjum.

Íslensk grafík

Senn líður að útgáfu hinnar árlegu Grafíkvinamyndar hjá Íslenskri grafík. Listamaður ársins 2024 er Gíslína Dögg Bjarkadóttir og verða verk hennar tíl sýnis 2.-4. febrúar í sal félagsins á Safnanótt og um þá helgi.

Vestmannaeyjar, Iceland

(354) 862 1133

gislina@gmail.com